2.1.2009 | 21:56
Ódýr þjónusta verður þá að vera þjónusta!
Ég er fylgismaður þess að hafa samkeppni um þjónustu eins og símaþjónustu ef hún boðar neytendum ábata, en það er ekki nóg að vera með ódýra þjónustu ef maður getur ekki nýtt sér hana. Ef ég sem neytandi kaup þjónustu þá á hún ekki að vera takmörkuð, eða ef ég kaup fulla þjónustu á hún að vera það ekki bara í greiðsluformi heldur í aðgengi og aðgerðum.
Ég er frekar pirraður á því að vera að greiða fyrir þjónustu sem ég get svo ekki nýtt mér.
Ég er frekar pirraður á því að vera að greiða fyrir þjónustu sem ég get svo ekki nýtt mér.
Ragnhildur tekur við Tal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.