Það minnkar ekki ábyrgð ráðherans á ástndinu.

Það er laungu komin tími að þeir sem eru ábyrgir innan stjórnkerfisins taki sínar ábyrgðir. Ég nefni þrjá aðila sem við vitum nú að vissu mikið um þetta, Björgvin, Árni Mat, Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún.

Þetta eru allt aðilar sem eru efstir í stórnararmi efnahagsmála og eiga öll að taka á sig sínar ábyrgðir og segja af sér. Reyndar er einn aðili sem er tengdur þessu og heitir Valgerður sem ber einnig mikla ábyrgð á þessu líka.

Þetta eru nöfn þeirra sem ég teldi að ættu að taka ábyrgð á hruninu, því það var á þeirra ábyrgði að bregðast við ásandi sem var yfirvovandi og bara tímaspursmál hvenær myndi bresta.

FB..


mbl.is FME: Upplýsti ekki ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú nefnir nú reynar fjóra aðila + valgerði

Pálmi (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 22:23

2 Smámynd: Friðrik Björgvinsson

Ég gæti bjargað mér út úr þessu og sagt úr þremur flokkum sem dæmi, en ég var bara reiður og var ekki með á hreinu hvað væri rétt að telja upp. Ég biðst innilega afsökunar á þessu en ég get samt ekki séð að það hafi áhrif á þá aðila sem ég tel upp. Nema ég ætti að getta bætt inn þeim sem koma til með að þurfa að víkja úr stjórnarsætinu þegar fjallað er um björgunaraðgerðum, Geir H.Haarde, Árni Mat og Þorgerður Katrín vegna tengsla sinna við hlutabréfaeigu og tengsla við innra bankakerfið. Björgvin verður því miður að fjúka þó hann hafi staði sig þokkalega í upphafi, en ábyrgð hans minnkar ekki við það alls ekki hann á að axla sína ábyrgði engu að síður en allir hinir.

Friðrik Björgvinsson, 11.11.2008 kl. 01:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband