Ferdin a Krit.

Til utskyringar er rett ad geta thess ad her er ekki haegt ad nota islenska stafi :)

Firyn fra Keflavik kl 1405 i sol og godu flugvedri. Allt kostadi  i velinni nema ad fara a WC, en hann var bara godur.  skjarinn sem vid saum myndina af var frekar dapur en plassid a milli saetana var hins vegar mjog mikid. Sjoraeningjamynd og thurfti tvo litla bauka til ad klara matinn, teknar verkjatoflur og reynt ad sofna, Hjortur hnipti i mig thegar ljosavelin var farinn i gang en tha var eg buin ad na kannski einni og halfri klst.

Klukkan 1650 erum vid yfir Hollandi og var mikid skyggni tha saum allt sudur a Span a timabili.

Vid lendum a Krit kl 1950 i 26`hita og toluverdum vindi. Lendingin var agaet en hun var bresk og ekki eins god og hja theim islensku.

Thegar vid vorum ad leggja af staf fra flugvellinum kom upp sama vandamal og sidast t.e.a.s. toskuruglingur, en nu voru thad undirritadur sem hafdi tekid toskuna fra ofur kurteisri stulku, Johonnu leiddist thetta ekki og var ekki lengi ad kalla a Sigridi og spyrja hvort hun vaeri med rettar toskur.

Vid vorum komin til bols um kl 0030 a stadartima, snaeddum snarl a Hotelbarnum og vorum farin i koju um 0130

Vaknad um kl 1000 stadartima 0700 hja ykkur.  Farid i skonnunar leidangur til ad vera viss a stadsetningum og snaeddur morgunmatur a Farmers Kitchen.

Gamlasettid og Fylgihluturinn. 

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband